Kjaramál í brennidepli á þingi LÍV

Þing Landssambands ísl. verzlunarmanna, LÍV, verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og hefst kl. 10:00 föstudaginn 8. nóvember 2013 og lýkur eigi síðar en kl. 17:00 laugardaginn 9. nóvember.

Nánar...

Stjórn LÍV samþykkir kröfugerð

Á stjórnarfundi LÍV 2. október 2013 var kröfugerð félagsins vegna komandi kjarasamninga samþykkt. Áhersla er lögð á efnahagslegan stöðugleika og að staðið verði vörð um kaupmátt launafólks.

Sjá kröfugerðina í heild sinni hér.

 

Þing LÍV 2013

28. þing LÍV verður haldið 8-9. nóvember nk. í Hofi, Akureyri.
Dagskrá þingsins má nálgast hér.

 

 

Nánar...

Formannafundur LÍV var haldinn þann 13.september sl.

Formannafundur LÍV var haldinn þann 13.september í Húsi verslunarinnar. Góð mæting var á fundinn. Helstu málefni fundarins voru kjarakannanir og kröfur vegna komandi samningaviðræðna.