Þing 2001
23. Þing LÍV í Reykjavík 26.-27. október 2001
Dagskrá
Föstudagur 26. október:
kl. 10:00 Þingsetning
Ávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ
Kosning kjörbréfanefndar
Álit kjörbréfanefndar
Aðildarumsóknir
Kosning þingforseta og ritara
Afgreiðsla tillögu um frestun hluta þingsins til vors
Nefndakosning:
Kjara- og efnahagsmálanefnd
Laga- og skipulagsnefnd
Allsherjarnefnd (ef þarf)
kl. 11:30 Framsaga um skipulag og starfsemi LÍV:
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður LÍV
Umræður
kl. 12:30 Matarhlé
kl. 13:30 Umræður um skipulag og starfsemi LÍV - framhald
Framsögur um kjara- og efnahagsmál:
Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ
Gunnar Páll Pálsson, forstöðumaður Hagdeildar VR
Umræður
Nefndastörf
kl. 20:00 Kvöldverður í Sunnusal Hótel Sögu í boði LÍV
Laugardagur 27. október:
kl. 10:00 Skýrsla stjórnar: Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður LÍV
Reikningar lagðir fram
Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
Afgreiðsla reikninga
Skýrslur félaga
kl. 12:30 Matarhlé
kl. 13:30 Álit laga- og skipulagsnefndar
Seinni umræða um skipulag og starfsemi LÍV
Álit kjara- og efnahagsmálanefndar
Seinni umræða um kjara-og efnahagsmál
kl. 17:00 Þingi frestað
Þingskjöl
Þingskjal nr. 1 Skýrsla stjórnar