Aftur í fréttayfirlit
Viðræðuáætlanir vegna kjarasamninga undirritaðar
23. september 2013Viðræðuáætlanir vegna kjarasamninga undirritaðar
Þann 19.september var skrifað undir viðræðuáætlanir vegna endurnýjunar kjarasamninga milli VR, Landssambands ísl. verzlunarmanna og viðsemjenda þeirra, þ.e. Samtaka atvinnulífsins annars vegar og Félags atvinnurekenda hins vegar. Undirritunin markar formlegt upphaf samningaviðræðna.