Aftur í fréttayfirlit
Upplýsingavefur ASÍ um réttindi og skyldur á vinnumarkaði
08. desember 2003Upplýsingavefur ASÍ um réttindi og skyldur á vinnumarkaði
Markmiðið er að hann verði ómissandi upplýsingavefur fyrir launafólk og allan almenning og geti auk þess verið verkfæri í höndum þeirra sem þurfa starfs síns vegna upplýsingar um þær reglur sem gilda á íslenskum vinnumarkaði.