Fara á efnissvæði
Aftur í fréttayfirlit

Þingi LÍV lokið

Þingi íslenzkra verzlunarmanna lokið

34. þingi Landssambands íslenzkra verzlunarmanna lauk í dag, föstudaginn 31. október 2025.

Eiður Stefánsson var sjálfkjörinn formaður LÍV til næstu tveggja ára, 2025- 2027. 

Í aðalstjórn til næstu tveggja ára voru kjörin:

Halla Gunnarsdóttir, VR
Hjörtur Geirmundsson, Verslunarmannafélag Skagafjarðar
Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir, VR 
Ólafur Reimar Gunnarsson, VR 
Birgitta Ragnarsdóttir, VR
Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, VR

Í varastjórn til næstu tveggja ára voru kjörin:

Ellen Rós Baldvinsdóttir, VR
Aðalsteinn J. Halldórsson, Framsýn
Hulda Björnsdóttir, Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri
Andrea Rut Pálsdóttir, VR
Inga Kristín Sveinbjörnsdóttir, AFL starfsgreinafélag
Malini Elavazhagan, VR
Þórir Hilmarsson, VR

Helstu málefni sem voru til umræðu á þinginu voru niðurskurðarstefna og gervigreind og má sjá ályktanir um þau hér fyrir neðan. Þá var einnig ályktað um leikskólamál og öryggismál  verslunarfólks og má sjá ályktanirnar hér fyrir neðan.


Nýkjörin stjórn LÍV, frá vinstri: Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir, Ólafur Reimar Gunnarsson, Eiður Stefánsson, Halla Gunnarsdóttir, Birgitta Ragnarsdóttir og Hjörtur Geirmundsson.