Þingi LÍV lokið
31. október 2025Þingi íslenzkra verzlunarmanna lokið
34. þingi Landssambands íslenzkra verzlunarmanna lauk í dag, föstudaginn 31. október 2025.
Eiður Stefánsson var sjálfkjörinn formaður LÍV til næstu tveggja ára, 2025- 2027.
Í aðalstjórn til næstu tveggja ára voru kjörin:
Halla Gunnarsdóttir, VR
Hjörtur Geirmundsson, Verslunarmannafélag Skagafjarðar
Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir, VR
Ólafur Reimar Gunnarsson, VR
Birgitta Ragnarsdóttir, VR
Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, VR
Í varastjórn til næstu tveggja ára voru kjörin:
Ellen Rós Baldvinsdóttir, VR
Aðalsteinn J. Halldórsson, Framsýn
Hulda Björnsdóttir, Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri
Andrea Rut Pálsdóttir, VR
Inga Kristín Sveinbjörnsdóttir, AFL starfsgreinafélag
Malini Elavazhagan, VR
Þórir Hilmarsson, VR
Helstu málefni sem voru til umræðu á þinginu voru niðurskurðarstefna og gervigreind og má sjá ályktanir um þau hér fyrir neðan. Þá var einnig ályktað um leikskólamál og öryggismál verslunarfólks og má sjá ályktanirnar hér fyrir neðan.
- Smelltu hér til að sjá ályktun um niðurskurðarstefnu.
- Smelltu hér til að sjá ályktun um um gervigreind.
- Smelltu hér til að sjá ályktun um leikskólamál.
- Smelltu hér til að sjá ályktun um öryggismál.

Nýkjörin stjórn LÍV, frá vinstri: Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir, Ólafur Reimar Gunnarsson, Eiður Stefánsson, Halla Gunnarsdóttir, Birgitta Ragnarsdóttir og Hjörtur Geirmundsson.