Aftur í fréttayfirlit
Stöðugleikasáttmáli og samkomulag við SA
25. júní 2009Stöðugleikasáttmáli og samkomulag við SA
Stöðugleikasáttmáli um endurreisn íslensks efnahagslífs var í dag undirritaður milli ríkistjórnarinnar, sveitarfélaga og aðila vinnumarkaðarins.
Samhliða gerð sáttmálans var gengið frá samkomulagi við SA um að fresta endurskoðun kjarasamnings aðila frá febrúar 2008 ásamt launahækkunum 2009 til 1. nóvember n.k. þó þannig að launataxtar hækki um helming umsaminnar upphæðar 1. júlí til að styrkja stöðu þeirra lægst launuðu.