Aftur í fréttayfirlit
Sérkjarasamningur hjá innanlandsflugi Icelandair samþykktur
21. desember 2022Sérkjarasamningur við innanlandsflug Icelandair
Niðurstöður í atkvæðagreiðslu meðal félagsfólks LÍV/VR í kosningu um nýgerðan sérkjarasamninga við innanlandsflug Icelandair liggja nú fyrir og voru samningarnir samþykktir.
19 greiddu atkvæði – Já, sögðu 18 eða 94,7% - 0 sögðu Nei, en 1 eða 5,27% tóku ekki afstöðu.
Á kjörskrá voru 53 og var kjörsókn því 35,85%
Kynntu þér kjarasamninginn hér
Frekari upplýsingar má fá hjá eftirfarandi aðildarfélögum LÍV