Aftur í fréttayfirlit
Samningar samþykktir í öllum aðildarfélögum
22. júní 2015Samningar samþykktir í öllum aðildarfélögum
Rafræn atkvæðagreiðsla aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda er lokið. Niðurstöður kosningana liggja nú fyrir og hafa samningarnir verið samþykktir í öllum aðildarfélögum.