Fara á efnissvæði
Aftur í fréttayfirlit

Nýr samningur samþykktur

Nýr samningur samþykktur

 

Nýr samningur samþykktur

Þau félög sem felldu kjarasamninginn frá 21. des. sl. undirrituðu nýjan samning 20. febrúar í kjölfar þess að ríkissáttasemjari lagði fram innanhússtillögu. Samningurinn var undirritaður með fyrirvara um samþykki félagsmanna og undirrituðu allir deiluaðilar þennan samning.

Samningurinn er meginatriðum byggður á þeim samningi sem undirritaður var þann 21. desember sl. en eftirfarandi atriði taka breytingum.