Aftur í fréttayfirlit
Nýr kjarasamningur undirritaður
22. janúar 2016Nýr kjarasamningur undirritaður
Nýr kjarasamningur var undirritaður 21. janúar 2016 milli aðildarfélaga ASÍ við SA. Samningurinn mun gilda frá 1. janúar 2016 - 31. desember 2018.