Aftur í fréttayfirlit
Laun hækka 2025
20. janúar 2025Launa hækka frá 1. janúar 2025
Þann 1. janúar hækkuðu laun um 3,50% en um 23.750 kr. að lágmarki samkvæmt kjarasamningi LÍV við SA og FA. Launahækkunin kemur til greiðslu þann 31. janúar næstkomandi.
Frekari upplýsingar um kjarasamning okkar og launahækkanir eru hér