Aftur í fréttayfirlit
                    
        Kjarasamningur við SA samþykktur
27. maí 2011Kjarasamningur við SA samþykktur
Kjarasamningur LÍV og Samtaka atvinnulífsins, sem undirritaður var 5. maí 2011, var samþykktur í atkvæðagreiðslu. Hér að neðan má sjá hvernig atkvæðagreiðslan fór í eintaka félögum og deildum.
