Aftur í fréttayfirlit
Kjarasamningur LÍV/VR og SA 2015
02. júní 2015Kjarasamningur LÍV/VR og SA 2015
Skrifað var undir nýjan kjarasamning milli LÍV/VR og Samtaka atvinnulífsins þann 29. maí 2015. Gildistími samningsins er til loka árs 2018. Samningurinn verður borinn undir atkvæði félagsmanna aðildarfélag LÍV eins fljótt og auðið er.