Aftur í fréttayfirlit
Kjaramál í brennidepli á þingi LÍV
08. nóvember 2013Kjaramál í brennidepli á þingi LÍV
Þing Landssambands ísl. verzlunarmanna, LÍV, verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og hefst kl. 10:00 föstudaginn 8. nóvember 2013 og lýkur eigi síðar en kl. 17:00 laugardaginn 9. nóvember.