Aftur í fréttayfirlit
Hvað ætla hinir að gera? Áskorun til sveitarfélaga
22. nóvember 2013Hvað ætla hinir að gera? Áskorun til sveitarfélaga
Fimmtudaginni 14. Nóvember tilkynnti meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur að fyrirhugaðar gjaldskrárhækkanir vegna ársins 2014 yrðu dregnar til baka. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, lýsti því í viðtali að borgin vildi með þessu auka möguleikana á því koma hér á stöðugleika og stuðla að því að auka kaupmátt launafólks sem nú að í viðræðum við viðsemjendur um nýjan kjarasamning.