Fara á efnissvæði
Aftur í fréttayfirlit

Halla Gunnarsdóttir nýr formaður VR

Afgerandi niðurstaða í kosningu hjá VR

Kosningum til formanns og stjórnar VR kjörtímabilið 2025-2029, lauk í dag og voru niðurstöðu kosninga sem hér segir:

Formaður VR – til fjögurra ára

Halla Gunnarsdóttir - 45,72% atkvæða

Sjö stjórnarmenn – til fjögurra ára skv. fléttulista eins og kveðið er á um í 20. gr. laga VR

Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir
Ólafur Reimar Gunnarsson
Andrea Rut Pálsdóttir
Karl F. Thorarensen
Jennifer Schröder
Styrmir Jökull Einarsson
Selma Björk Grétarsdóttir

Þrír varamenn í stjórn – til tveggja ára

Þórir Hilmarsson
Birgitta Ragnarsdóttir
Eldar Ástþórsson

Atkvæði greiddi 9.581. Á kjörskrá voru alls 40.117 VR félagar. Kosningaþátttaka var því 23,88%.