Aftur í fréttayfirlit
Breytingar á húsnæðisstuðningi tóku gildi á áramótum
17. janúar 2023Eignaskerðingamörk vaxtabóta hækkuð um 50%
Um áramótin tóku gildi breytingar á húsnæðisstuðningi sem boðaðar voru í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga. Breytingarnar felast einkum í hækkun eignaskerðingarmarka vaxtabótakerfisins og hækkun grunnfjárhæða húsnæðisbóta.