Aftur í fréttayfirlit
Auglýst er eftir hagfræðingi
13. ágúst 2012Auglýst er eftir hagfræðingi
Hagfræðingur hjá Landssambandi íslenzkra verslunarmanna (LÍV) og á Þróunarsviði VR.
Helstu verkefni hagfræðings verða:
Verkefnastjórn hjá LÍV.
Að fylgjast með framvindu efnahagsmála og vera samninganefndum LÍV og VR til ráðgjafar í þeim efnum.
Almennar greiningar m.a. á vinnumarkaði og álitamálum tengdum kjarasamningum.
Almenn tölfræðigreining, hagkvæmniútreikningar og önnur sérverkefni.