Aftur í fréttayfirlit
Atkvæðagreiðsla vegna sérkjarasamning innanlandsflugs Icelandair
09. apríl 2024Atkvæðagreiðsla um sérkjarasamning innanlandsflugs Icelandair
Atkvæðagreiðsla um nýjan sérkjarasamning VR/LÍV og SA fyrir hönd innanlandsflugs Icelandair hefst kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 11. apríl 2024.
Kosningarétt hefur allt félagsfólk VR og aðildarfélaga LÍV sem starfar samkvæmt þessum samningi.
Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 12:00 á hádegi þriðjudaginn 16. apríl. Atkvæðagreiðslan fer fram í rafrænni kosningu og fá atkvæðabærir félagar send kjörgögn og aðgang að rafrænum atkvæðaseðli í tölvupósti.
Sérkjarasamningur innanlandsflugs Icelandair
Kynning á sérkjarasamning innanlandsflugs Icelandair
Frekari upplýsingar má fá hjá eftirfarandi aðildarfélögum LÍV