Aftur í fréttayfirlit
Atkvæðagreiðsla um nýjan sérkjarasamning hjá innanlandsflugi Icelandair
16. desember 2022Atkvæðagreiðsla um sérkjarasamning við innanlandsflug Icelandair
Atkvæðagreiðsla um nýjan sérkjarasamning VR/LÍV og SA fyrir hönd innanlandsflugs Icelandair hefst kl. 9:00 mánudaginn 19. desember.
Atkvæðagreiðslan tekur til almenns skrifstofufólks og þeirra sem vinna vaktavinnu í farþegaafgreiðslu og þjónustu hjá Flugfélagi Íslands.
Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 21. desember. Atkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofum félaganna eða í rafrænni kosningu, en AFL mun halda rafræna kosningu fyrir sitt félagsfólk sem á kosningarétt.
Kynntu þér kjarasamninginn hér
Frekari upplýsingar má fá hjá eftirfarandi aðildarfélögum LÍV