Aftur í fréttayfirlit
29. þing LÍV haldið á Akureyri 16. - 17. október
16. október 201529. þing LÍV haldið á Akureyri 16. - 17. október
29. þing Landssambands ísl. verzlunarmanna var sett á Akureyri í morgun, 16. október, í skugga flókinnar stöðu á vinnumarkaði. 80 fulltrúar aðildarfélaga LÍV hvaðanæva af landinu sitja þingið sem haldið er annað hvert ár.