Ragnar Þór Ingólfsson hefur látið af formennsku í Landssambandi íslenzkra verzlunarmanna en sem kunnugt er var hann kjörinn á þing í Alþingiskosningunum þann 30. nóvember sl. Ragna...
Stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna tekur undir ályktun miðstjórnar Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og lýsir yfir fullum stuðningi við SGS og Eflingu í baráttu gegn stéttarf...
Á öllum sex heimsálfum voru skilaboðin skýr: „Let Amazon Pay“ fyrir það hvernig fyrirtækið þrýstir á starfsfólk, samfélög og jörðina. Starfsfólk Amazon frá Bandaríkjunum, Bretlandi...
Yfir 50 leiðtogar stéttarfélaga, sérfræðingar og fulltrúar frá tæplega 20 löndum komu saman í Antwerpen í Belgíu þann 14. nóvember til að ræða áskoranir við kjarasamningagerð nú þe...
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) fordæmir þá ákvörðun Íslandsbanka að hækka vexti á verðtryggðum lánum á sama tíma og verðbólga gengur niður og vonir vakna um að hagur almenn...
Stjórn LÍV hvetur að félaga í LÍV til að sniðganga Amazon 29. nóvember til 2. desember og senda þannig skýr skilaboð til eigenda Amazon um mikilvægi þess að starfsfólk Amazon njóti...
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vísaði á bug viðvörunum sænskra sérfræðinga um neikvæðar afleiðingar einkavæðingar í velferðarþjónustu á kos...
Almenna stéttarfélagið á Möltu (GWUM) hefur kynnt tillögu um sjálfkrafa aðild að verkalýðsfélagi að eigin vali. Tillagan miðar að því að vernda sérstaklega lágtekjuhópa á vinnumark...
ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga á fundi sem haldinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, mánudaginn 18. nóvember, 17:00-19:00.
Hópur fulltrúa ungs fólks í verkalýðshreyfingunni sótti 10. þing ASÍ-UNG sem fram fór á Hellu 7. nóvember sl.
Starfsfólk Google í Svíþjóð og stéttarfélagið Unionen höfðar mál gegn fyrirtækinu vegna vanrækslu á aðkomu stéttarfélagsins í endurskipulagningu.
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður LÍV verður í leyfi frá störfum LÍV fram yfir Alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi, þar sem hann er í framboði til þings. Ragnar kynnti stjó...
Vissir þú að konur eiga rétt á að skreppa úr vinnu til að fara í skimun fyrir krabbameini? LÍV hvetur konur til að fara í krabbameinsskimanir.
Kannanir meðal almennings þar sem spurt er um erfiðleika við að ná endum saman í heimilishaldinu eru besti mælikvarðinn á það hvernig byrðar heimilanna hafa breyst á síðustu misser...
46. þing Alþýðusambands Íslands verður haldið dagana 16.-18 október 2024, á Hótel Reykjavík Nordica. Landssamband íslenzkra verzlunarmanna er stærsta aðildarsamband ASÍ og munu 100...
VR hafnar alfarið þeim fráleitu og óábyrgu hugmyndum sem finna má í umsögn Viðskiparáðs Íslands um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2025. Tillögurnar sem koma fram í þeirri umsögn ...
UNI Global Union Europa kynnir Transnational Restructuring Navigator (TRN), nýtt verkfæri fyrir fulltrúa launafólks og stéttarfélög. Þetta nýja verkfæri veitir ráðgjöf um aðferðir ...
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir þungum áhyggjum vegna áforma ríkisstjórnarinnar um skerðingu á lífeyrisréttindum verka- og láglaunafólks. Miðstjórn telur framgö...
Ný skýrsla Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ILO, fjallar um ofbeldi og áreitni á vinnustöðum og hvernig stéttarfélög hafa brugðist við síðan samþykkt var samningur nr. 190 og tilmæl...
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hefur samþykkt eftirfarandi ályktun vegna þeirrar ákvörðunar Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að halda stýrivöxtum óbreyttum í 9,25%.
Verslunarfólk í Þýskalandi fagnaði því í júlí að, eftir rúmlega eins árs erfiðar samningaviðræður og vinnudeilur, gerðir hafa verið kjarasamningar við atvinnurekendur í verslun í ö...
Evrópusamtök verkalýðsfélaga (ETUC) og sambönd innan ETUC skora á ESB að leggja hugmyndir um hæfileikasafn (Talent Pool) á hilluna. Helstu athugasemdir þeirra snúa að jafnrétti og ...
Landssamband íslenskra verslunarmanna varð í dag formlega aðili að European Transport Workers Federation (ETF) sem eru samtök stéttarfélaga starfsfólks í flutningum innan ESB, EES ...
Formaður systur samtaka LÍV í Danmörku, HK Handel , Mette Høgh gagnrýnir hugmyndir danskra atvinnurekenda um að setja heilsufars markmið fyrir dönsku þjóðina sem eigi að fækka þeim...
Bandarísk samkeppnisyfirvöld (Federal Trade Commission) hafa gefið út nýja reglu sem bannar flestar samkeppnishömlur í ráðningum og gilda reglurnar á landsvísu. Búist er við að þet...
LÍV er aðili að UNI Global sem lagði áherslu á baráttu fyrir lýðræði og mannréttindum í ávarpi sínu 1. maí 2024.
Verðbólgan mælist 6,0% í apríl, sem er lækkun frá 6,8% í mars og er þetta lægsta verðbólgan síðan í upphafi árs 2022.
Áskorun á hendur forystu launafólks á Íslandi um að taka undir ákall um aukið atvinnulýðræði var samþykkt á fundi sem VR stóð fyrir meðal fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar 18. aprí...
Kjarasamningur VR/LÍV við innanlandsflug Icelandair var samþykktur með 71,43% atkvæða í kosningu sem lauk á hádegi í dag, en já sögðu 15 félagsfólk í félögum innan VR/LÍV og nei sö...
Atkvæðagreiðsla um nýjan sérkjarasamning VR/LÍV og SA fyrir hönd innanlandsflugs Icelandair hefst kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 11. apríl 2024.
Fjöldi tilkynntra tilvika um óstýrilátra farþega nærri tvöfaldaðist á síðasta ári í Noregi. Þessi tilvika eru meðal annars árásargjörn hegðun, hótanir og ofbeldi bæði í flugi og á ...
FA, VR og Neytendasamtökin hafa sent Katrínu Jakobsdóttur, starfandi matvælaráðherra, erindi vegna nýsamþykkra laga um undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum. Samtökin legg...
Kjarasamningur LIV við SA var samþykktur með 88,2% atkvæða í kosningu sem lauk á hádegi í dag, en já sögðu 643 félagsfólk í félögum innan LÍV og nei sögðu 67 eða 9,19%. Þau sem tók...
Milljónir manna sem vinna í gegnum stafræna vettvanga munu loksins njóta lágmarkslauna, veikindaréttar og lífeyrisréttinda eftir að aðildarríki ESB samþykktu vettvangsvinnu tilskip...
LÍV og Samtök atvinnulífsins hafa skrifað undir kjarasamning sem gildir til loka janúar árið 2028. Samningurinn verður kynntur á félagsfundi næstkomandi mánudag og lagður fyrir fél...
Skrifað var undir kjarasamning við Félag atvinnurekenda í hádeginu í dag, fimmtudaginn 14. mars 2024. Samningurinn er sambærilegur og nýgerður kjarasamningur við Samtök atvinnulíf...
Samninganefnd VR fordæmir ákvörðun Samtaka atvinnulífsins um að hefja atkvæðagreiðslu um verkbann gagnvart skrifstofufólki innan VR. Atkvæðagreiðsla um verkbann eru ofsafengin viðb...
Hádegisfundur í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.
Viðræðunefnd VR og Landssambands ísl. verzlunarmanna (LÍV) hefur fundað stíft í vikunni og farið yfir stöðuna í kjaraviðræðum. Eins og kunnugt er slitu VR og LÍV sig frá samstarfi ...
Kjaraviðræður hafa nú staðið yfir frá því félögin sem stóðu að breiðfylkingu ASÍ mótuðu kröfur sínar um launalið og hugmyndir um áherslur varðandi aðkomu ríkisins að samningum und...
VR, Neytendasamtökin og Félag atvinnurekenda greina frá niðurstöðum mats Analytica á áhrifum ólögmæts samráðs stóru skipafélaganna Eimskips og Samskipa sem hafi kostaði íslenskt sa...
Í nýlegri grein í Guardian, fjallar Nesrine Malik um ástæður og afleiðingar Valentínusardags verkfallsins hjá sendlum í Bretlandi, sem mótmæla með því lágum launum og slæmum vinnua...
EuroCommerce, samtök atvinnurekenda í verslun og þjónustuí Evrópu og UNI Europa samtök launafólks í verslun og þjónustu í Evrópu sem LÍV á aðilda að, en þessir aðilar vinnumarkaðar...
Breiðfylking stærstu landssambanda og stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði lýsti í dag viðræður við Samtök atvinnulífsins árangurslausar. Ásteytingarsteinninn er forsenduákvæði um...
Finnar leggja niður vinnu til að mótmæla áforma ríkisstjórnarinnar um breytingar á vinnumarkaðslöggjöf sem koma munu þyngst niður á þeim sem búa við bágust kjör.
UNI Global Union og önnur alþjóðleg samtök launafólks hafa kynnt yfirgripsmikið verkfæri fyrir LGBTQI+ starfsfólk, til að takast á við ofbeldi og áreitni gegn LGBTQI+ samfélaginu á...
Hið „stóra samhengi” sem blasir við íslensku launafólki er að á síðustu árum hafa stjórnvöld skipulega eyðilagt tilfærslukerfin, sem eru tæki velferðarsamfélagsins til að létta u...
Breiðfylkingin hefur tekið ákvörðun um að vísa kjaradeilunni formlega til ríkissáttasemjara í dag. Felur það í sér að sáttasemjari tekur yfir stjórn viðræðna og stéttarfélögin færa...
Forseti ASÍ, Finnbjörn A Hermansson, skrifaði nýlega grein sem birt var á vef ASÍ þar sem hann greinir frá því hvernig húsnæðisframboðið á Íslandi sé langt frá að uppfylla eftirspu...
Heildarkostnaðarmat tillagna Breiðfylkingarinnar er vel innan þeirra marka sem Seðlabankinn gerir ráð fyrir í Þjóðhagsspá sinni til næstu þriggja ára. Nánast er einsdæmi að verkalý...
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og sérfræðingar eru sammála verkalýðsfélögum: Kjarasamningar - sérstaklega sem eru gerðir fyrir ákveðnar atvinnugreinar (en ekki einstaka atvinnu...
UNI Europa, samband stéttarfélaga í þjónustugreinum í Evrópu, ásamt öðrum aðilum vinnumarkaðarins og vinnuveitendum í fjarskipta-, fjármála- og leikjaiðnaði, undirrituðu nýlega tím...
Amazon er eitt öflugasta fyrirtæki sögunnar. Það er að endurgera hvernig hagkerfið virkar á 21. öldinni og kreista hvern einasta dropa sem það getur á hverjum tíma. Það er komið að...
Dagana 14.-15. nóvember komu fulltrúar verslunarfólks í 23 Evrópulöndum saman á ráðstefnu UNI Europa Commerce í Amsterdam til þess að móta áherslur og velja sér nýja forystu. Þáttt...
Formaður LÍV kallar eftir aðgerðum vegna faraldurs ofbeldis og áreitis í grein sem birtist á visir.is og vef VR. Hið sama gerir FVSA á vef sínum. Kallað eftir því að stjórnvöld, at...
Dagana 14. og 15. nóvember koma um 150 fulltrúar frá verkalýðsfélögum um alla Evrópu saman á ráðstefnu UNI Europa Commerce í Amsterdam til að forgangsraða baráttumálum og velja nýj...
Þriðjudaginn 14. nóvember gangast BHM, BSRB og ASÍ fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti á vinnumarkaði. Fundurinn fer fram í salnum VOX Club á Hótel Hilton Nor...
Nýleg grein í Jacobin segir álagsmenning í tölvuleikjabransanum hafa aukið áhuga á stéttarfélagsaðils hjá starfsfólki.
33. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna telur að stjórnvöld hafi brugðist launafólki og almenningi öllum í að stuðla að réttlátum umskiptum.
Þingi Landssambands íslenzkra verzlunarmanna var slitið á Hótel Selfossi í dag, föstudaginn 20. október. Ragnar Þór Ingólfsson var endurkjörinn formaður LÍV fyrir kjörtímabilið 202...
33. þing Landssambands íslenzkra verslunarmanna var sett á Hótel Selfossi í morgun, fimmtudaginn 19. október 2023 og stendur þingið yfir til föstudagsins 20. október.
33. þing LÍV verður haldið á Selfossi 19.-20. október 2023
Fíladelfía í Bandaríkjunum var gestgjafi 6. UNI Global Union World Women's Conference - stórkostleg samkoma þar sem komu saman leiðtogar samtaka launafólks, talsfólk kvenréttinda o...
Fulltrúar LÍV verða á heimsþingi UNI Global Union heimsþingi UNI Global Union sem fram fer í Fíladelfíu 27.-30. ágúst. Dagana 25.-26. ágúst munu fulltrúar LÍV taka þátt í heimsþing...
Formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, og borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum fjölbýlishúsum VR á lóð félagsins í Úlfarsárdal í dag, f...
Isabella M. Weber, aðstoðar prófessor í hagfræði við Massachusetts Háskóla í Amherst skrifar í nýlegri grein sem birt var í Project Syndicate að fjölmargir hagfræðingar og stjórnmá...
Þrýstingur á bandaríska sjónvarps- og kvikmyndaframleiðendur jókst í síðustu viku þegar 160.000 meðlimir SAG-AFTRA - fagfólks í skemmtun og fjölmiðlum - lögðu niður störf til að kr...
Ronald Janssen heldur því fram að í stað þess að reyna að veikja stöðu launafólks vegna verðbólgu sé kominn tími til að styrkja það í grein sem Social Europe birti nýlega. Hann ben...
Ananya Bhattacharya greinir frá því í nýlegri grein að Samsung, stærsta fyrirtæki Suður-Kóreu, sé að innleiða fjögurra daga vinnuviku einu sinni í mánuði fyrir starfsfólk í fullu s...
Aaron Bastani kynnir alhliða grunnþjónusta (UBS) í nýlegri grein, sem felur í sér að nota sama fjármagn og eigi að nýta fyrir borgaralaun til að veita nauðsynlega þjónustu eins og ...
Réttarhöld standa yfir í Héraðsdómi Óslóar vegna uppsagnar öryggistrúnaðarmanns Ikea, sem einnig var meðlimur í stéttarfélaginu Handel og Kontor (HK). Formaður HK, Christopher Beck...
Stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna lýsir yfir fullum stuðningi við verkfallsaðgerðir félaga í BSRB.
Nýir aðilar sækja nú inn á íslenskan vinnumarkað og reyna að laða til sín bæði viðskiptavini og starfsmenn til að taka þátt í því sem erlendis er kallað "gig" en við hér á Íslandi ...
Alþjóðlegt málþing samtaka hinsegin launafólks (e. Global Union LGBTI Workers) verður haldið rafrænt þann 17. maí nk. Ætlunin er að vekja athygli á stöðu hinsegin fólks á alþjóðleg...
Í pistil sem formaður LÍV birti í tengslum við 1. maí kemur fram að nú standi launafólk og almenningur á tímamótum og það sé kominn tími til að rísa upp og krefjast betri lífskjara...
Um 90% starfsfólks falla undir kjarasamninga og svipað hlutfall atvinnurekenda eru í atvinnurekendafélögum. Hlutfall verkalýðsfélaga hefur náð stöðugleika í kringum 70%, en með auk...
Landssamband íslenzkra verzlunarmanna lýsir yfir fullum stuðningi við samtök verslunarfólks í Noregi (HK Norge) í verkfallsaðgerðum þeirra sem hófust mánudaginn 17. apríl 2023.
Starfsfólk Google í Evrópu, þar á meðal starfsfólk í Sviss og Bretlandi, hafa tekið höndum saman í nýju evrópsku starfsmannaráði (EWC), en með því öðlast starfsfólk rétt til upplýs...
Hærri vextir hafa neikvæð áhrif á framboð hagstæðs húsnæðis, ekki bara hér á Íslandi heldur einnig í Bandaríkjunum og Evrópu.
ESB hefur samþykkt nýtt regluverk varðandi launaleynd og aðgengi að upplýsingum um launakjör, sem vonir standa til að muni minnka kynbundin launamun hjá fyrirtækjum sem starfa í að...
64 prósent finnsks launafólks telja að stytting vinnutíma eigi að vera markmið til lengri tíma litið samkvæmt nýrri könnun SAK
European Telecommunications Network Operators’ Association (ETNO) sem eru samtök fjarskiptafyrirtækja og UNI Europa ICTS sem eru samtök launafólks í fjarskipta og tæknigeiranum, ha...
Formaður VR og LÍV, Ragnar Þór Ingólfsson og formaður SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, Jón Ólafur Halldórsson, undirrituðu í gær, fimmtudaginn 16. mars 2023 samstarfssamning um...
Kosningum til formanns og stjórnar VR lauk kl. 12:00 á hádegi þann 15. mars 2023 og var Ragnar Þór Ingólfsson endurkjörinn formaður VR. Atkvæði greiddu 11996. Á kjörskrá voru alls ...
Formaður FVSA segir Íslendinga glíma við heimatilbúin vanda í efnahagsmálum og hvetur félagsfólk til þess að velta fyrir sér kostum þess að breyta um stefnu.
AFL Starfsgreinafélag, Efling Stéttarfélag, Aldan Stéttarfélag, Stéttarfélag Vesturlands og Verkalýðsfélagið Hlíf hafa undirritað samkomulag um rekstur félagakerfisins Tótal. Fjögu...
Upplýsingar um verkbann fyrir félaga í LÍV sem VR hefur tekið saman fyrir sitt félagsfólk
Góður árangur 4 daga vinnuviku samkvæmt athugun Cambridge háskóla, sem gerð var í samstarfi við 61 fyrirtæki í Bretlandi, hefur vakið mikla athygli
PAM í Finnlandi hefur undirritað nýjan kjarasamning fyrir verslunarfólk og aflýst verkföllum sem hófust 9. febrúar. Samningurinn er til tveggja ára og munu laun fólks í fullu starf...
ASÍ bendir á að áhrif hækkandi stýrivaxta á fjárhag heimilanna sé veruleg en áhrifin eru mest á skuldsett heimili. Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir harðlega stýrivaxtahæk...
Stjórn Landssamband íslenzkra verzlunarmanna lýsir yfir fullum stuðningi við samtök verslunarfólks í Finnlandi (PAM) í verkfallsaðgerðum þeirra sem hófust í dag 9. Febrúar 2023 og ...
Evrópsk verkalýðsfélög harma nálgun breskra stjórnvalda og styðja launfólk í Bretlandi og verkalýðsfélög þeirra sem nú standa í vinnudeilum til að knýja á um betri kjör.
Í desember síðastliðnum var haldin alþjóðleg ráðstefna á vegum UNI Commerce sem bar yfirskriftina „Commerce Workers Rise! A Global Movement For Our Time“. Nokkur hundruð fulltrúar ...
PAM í Finnlandi hafa boðað til verkfalla 6. febrúar til að knýja á um launhækkanir fyrir hönd síns félagsfólks og segja góða afkomu fyrirtækja kalla á ríflegar launahækkanir starfs...
Að þróa færni í starfi skiptir miklu máli og mörg okkar gera það að eigin frumkvæði. Stunda nám alla ævi. Í Svíþjóð hefur nú náðst samkomulag milli Union og Svenskt Näringsliv um a...
Um áramótin tóku gildi breytingar á húsnæðisstuðningi sem boðaðar voru í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga. Breytingarnar felast einkum í hækkun eignaskerðinga...
Kjarasamningur LIV við SA var samþykktur með 88,48% atkvæða í kosningu sem lauk á hádegi í dag
Niðurstöður í atkvæðagreiðslu meðal félagsfólks LÍV/VR í kosningu um nýgerðan sérkjarasamninga við innanlandsflug Icelandair liggja nú fyrir og voru samningarnir samþykktir.
Atkvæðagreiðsla um nýjan sérkjarasamning VR/LÍV og SA fyrir hönd innanlandsflugs Icelandair hefst kl. 9:00 mánudaginn 19. desember.
VR og Landssamband íslenzkra verzlunarmanna hafa skrifað undir kjarasamning við Félag atvinnurekenda, sem er í öllum meginatriðum samhljóða samningi VR/LÍV við Samtök atvinnulífsin...
LÍV skrifaði undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins í dag, mánudaginn 12. desember 2022. Samningurinn gildir frá 1. nóvember síðastliðnum til 31. janúar 2024.
LÍV, VR og samflot iðn- og tæknigreina hafa ákveðið að taka höndum saman í yfirstandandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins.
Brýnt er að stjórnvöld og vinnumarkaðurinn grípi til tafarlausra aðgerða til þess að koma í veg fyrir aukna fátækt, ójöfnuð og aukna félagslega ólgu.
Samtök aðila í verslun á evrópskum vinnumarkaði, EuroCommerce og UNI Europa sem koma fram fyrir hönd samtaka launafólks hafa tekið höndum saman og stofnað nýjan vettvang fyrir star...
Nýr og glæsilegur vefur Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks hefur nú verið opnaður.
Á meðan atvinnurekendur hlusta ekki á raddir tugþúsunda einstaklinga sem fyrir þá starfa í samningaviðræðum eins og þeim sem staðið hafa yfir síðustu vikur verður að leita annarra ...
Verkalýðshreyfingin getur ekki mætt að borðinu með hófsemi ef það sama gengur ekki yfir alla, við verðum að mætast á miðri leið og beita sameiginlegum samtakamætti til að rétta úr ...
Formaður LÍV, Ragnar Þór Ingólfsson, segir frumvarp þingmanna Sjálfsstæðisflokksins atlögu að frelsi launafólks og hefta möguleika þess til þess að sækja sér betri lífskjör.
Eins og við sögðum frá nýverið ákváðu stærstu landssambönd launafólks á vinnumarkaði, Landssamband íslenzkra verzlunarmanna (LÍV) og Starfsgreinsamband Íslands (SGS), að taka höndu...
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir mikilli furðu á framkomnu frumvarpi þingmanna Sjálfstæðisflokksins um félagafrelsi á vinnumarkaði.
Stærstu landssambönd launafólks á vinnumarkaði, Landssamband íslenzkra verzlunarmanna og Starfsgreinsamband Íslands, hafa ákveðið að taka höndum saman í viðræðum við Samtök atvinnu...
Í aðdraganda kjarasamninga er því iðulega haldið fram að lítið sem ekkert svigrúm sé til launahækkana. Slíkar fullyrðingar hafa verið settar fram frá fjármálahruni óháð stöðu efnah...
Anette Anderson, nýr verkefnastjóri (e. policy officer) hjá Nordiska Handelskommitten (NHK) heimsótti skrifstofur LÍV og VR í vikunni en heimsóknin er hluti af ferð hennar til allr...
Framkvæmdastjórn ESB hefur skýrt framkvæmd samkeppnisregluverks ESB og þar er réttarstaða sjálfstætt starfandi styrkt til muna
Í nýjustu útgáfu Kjarafrétta frá Eflingu er greindur vandi þeirra sem þurfa að framfleita sér á eftirlaunum og bent á að íslenska lífeyrissjóðakerfið sé langt frá því að standa und...
Láglaunafólk í Evrópu stendur frammi fyrir mestu kaupmáttarrýrnun á þessari öld, en nú þegar hefur verulega gengið á kaupmátt þeirra sem lægst hafa laun innan ESB.
Öll áhersla samtaka launafólks í Evrópu snýst nú um að verja lífskjör launafólks, skrifar Esther Lynch, sem kosinn var aðalritari European Trade Union Confederation í Vín 2019, í n...
Það er umhugsunarvert að á meðan launafólki er nú sagt að ekkert svigrúm sé fyrir hendi, því verðbólgan sé á fullri ferð, þá hefur sannarlega ekki dregið úr arðgreiðslum. Samkvæmt ...
LÍV hefur birt Samtökum atvinnulífsins kröfugerð LÍV og VR en kjarasamningur milli VR/LÍV og SA rennur út þann 1. nóvember næstkomandi.
Í nýlegri fréttaskýringu Novara Media kemur fram að það stefni í verulegan niðurskurð í efnahagslífinu í Bretlandi og kreppu. Í fréttaskýringu Aaron Bastani eru líkur leiddar að þv...
Nokkur samtök launafólks í Bretlandi hafa hrint af stað herferð undir kjörorðunum "Enough is Enough" og hafa á skömmum tíma safnað hundruðum þúsunda undirskrifta þar sem settar eru...
Þórður Snær Júlíusson veltir því fyrir sér í leiðara í Kjarnanum hvort það sé sanngjarnt og réttlátt að láta launafólk bera ábyrgð á stöðugleikanum, á meðan þeir hópar sem mest haf...
Við heyrum nú þegar þann vinsæla slagara að ef launafólk fer fram á hækkun á því gjaldi sem það fær fyrir vinnu sína, þá sé hér gríðarleg hætta á víxlverkun launa og verðlags. Í Ev...
Fyrsti fundur Nordiska Handelskommittén fór fram í Helsinki 27. - 29. júní, en nafnið varð til á nýjum samtökum sem urðu til við samruna tveggja fyrri aðila, Nordisk Samarbejdskomm...
Á vordögum náðist samkomulag milli ESB ríkjana um að færa skildi í regluverk sambandsins ákvæði um lágmarkslaun og stuðning við starf samtaka launafólks.
Á ríkið að styðja við bakið á þeim sem verst standa með lánum, líkt og veitt voru til fyrirtækja þegar heimsfaraldurinn gekk yfir?
Áhugaverð umfjöllun um launafólk og fjölmiðla birtist í Novara Media nú nýlega þar sem farið var yfir hvernig fjölmiðlaumfjöllun í Bretlandi hefur breyst.
Sterkar vísbendingar eru um að íslenska velferðarríkið standi höllum fæti í samanburði við hin Norðurlöndin.
Málefni lífeyrissjóða og afkoma þeirra sem hafið hafa töku lífeyris eru til umræðu í Svíþjóð.
Fríða Thoroddsen sem er formaður jafnréttis- og mannréttindanefndar VR skrifar hugleiðingu í tilefni þess að 107 ár eru liðin frá því konur hlutu kosningarétt á Íslandi og minnir á...
Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, gagnrýnir stjórnvöld og Seðlabanka Íslands harðlega í nýlegri grein í Kjarnanum og bendir á að þróun á húsnæðismarkaði sé bein afleiðing af rön...
Ole Anton Bieltvedt veltir því upp í nýlegri grein sem birtist í Fréttablaðinu hvort Seðlabanki Íslands sé mögulega að taka kolrangar ákvarðanir í vaxtamálum, sem muni hafa hörmule...
Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðshreyfingarinnar er ekki bara vettvangur til að sýna samstöðu og minna á samtakamátt hreyfingarinnar, minnast þeirra sem ruddu brautina og sýna þei...
Í umræðum um atvinnulýðræði er oft vísað til þess að núverandi umhverfi í regluverki hlutafélaga geri ráð fyrir að hluthafar séu í forgangi þegar kemur að ákvarðanatöku. En á þeim ...
Hér á landi hefur um árabil verið haldið á lofti kenningum um ríkisfjármál, þar sem horft er til sambærilegra markmiða og ESB hefur haft í sínum. En vaxandi gagnrýni hefur gætt á h...
Svo virðist sem stórfyrirtæki í Evrópu reyni nú að grafa undan atvinnulýðræði, með því að breyta rekstrarfyrirkomulagi sínu og komast þannig hjá því að þurfa að fylgja þeim lögum s...
Amazon er ekki til fyrirmyndar þegar kemur að framkomu fyrirtækisins til launafólks og hefur lagt stein í götu þess starfsfólk sem hefur viljað taka höndum saman til þess að tryggj...
Samtök launafólks um allan heim hafa sannarlega sótt fram að undaförnu og er skemmst frá því að segja að launafólk hafi, áttað sig á gildi þess að eiga sér öfluga forsvara þegar he...
32. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna telur að meginviðfangsefni komandi kjarasamninga verði að viðhalda þeim kaupmætti sem náðist í Lífskjarasamningnum.
32. þing Landsambands íslenzkra verzlunarmanna var fram haldið á Hótel Hallormsstað í morgun, 24. mars 2022
Stjórnvöld hafa á undan liðnum árum gripið til ráðstafana sem fært hafa beinan húsnæðisstuðning til hinna tekjuhæstu í samfélaginu.
Samtök launafólks í Evrópu hafa staðið þétt að baki samherjum sínum í Úkraínu í kjölfarið á árás Rússa þann 24. Febrúar 2022.
Framhaldsþing Landsambands íslenskra verzlunarmanna verður haldið á Hótel Hallormsstað dagana 24.-25. mars.
Kjarninn greinir frá því í fréttaskýringu að forstjórar skráðra félaga á Íslandi hafi verið með 5,6 milljónir á mánuði að meðaltali í fyrra sem eru sextánföld lágmarkslaun.
Í kjarasamningum 2019 var samið um hækkun launa í formi krónutölu í stað prósentuhækkana. Þessu til viðbótar var, í fyrsta skipti í kjarasamningum, samið um viðauka sem tæki mið af...
Þórður Snær Júlíusson skrifar leiðara í Kjarnanum þar sem hann bendir á þá skrýtnu staðreynd að á meðan fyrirtæki skráð á markað rembast við að uppfæra starfskjarnastefnur sínar sv...
Það hefur sannarlega ekki farið framhjá neinum að verðbólga hér á landi er sem stendur langt umfram markmið Seðlabanka Íslands. En hvað veldur og hvað er til ráða? Ólafur Margeirss...
Það er rangt að launahlutfall á Íslandi sé hið hæsta sem þekkist og að laun hér á landi hafi hækkað umfram framleiðnivöxt.
Jöfnun réttinda á almenna og opinbera markaðnum er í uppnámi.
Ný útgáfa af Social policy in the European Union hefur nú verið gefin út af European Social Observatory (OSE) og European Trade Union Institute (ETUI)
Óheimilt er að segja fólki upp sökum aldurs samkvæmt nýjum úrskurði kærunefndar jafnréttismála
Tæplega þriðjungur vinnandi fólks glímir við erfiða fjárhagsstöðu
Tekið á gerviverktöku og réttindi launafólks betur tryggð
Eignarhald á húsaleigufélögum getur skipt miklu máli
32. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna var haldið í fjarfundi í dag, fimmtudaginn 14. október 2021.
Á þingi LÍV sem haldið var á Akureyri 18. - 19. október sl.var samþykkt eftirfarandi ályktun um atvinnulýðræði.
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var kjörinn formaður Landssambands íslenzkra verzlunarmanna á þingi sambandsins, sem lauk þ. 19. október sl. Engin mótframboð bárust.
31. þing Landsambands íslenzkra verzlunarmanna var sett á Akureyri í morgun, 18. október 2019 og eiga 87 þingfulltrúar frá 10 aðildarfélögum sambandsins sæti á þinginu. Ragnar Þór...
Niðurstöður rafrænna atkvæðagreiðslna aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna um nýgerða kjarasamninga liggja nú fyrir.Kjarasamningarnir voru samþykktur með miklum meirihl...
Á árunum 2020-2023 komi til framkvæmdar launaauki að gefinni ákveðinni þróun á vergri landsframleiðslu á hvern íbúa.Tenging við hagvöxt (hagvaxtarauki) tryggir launafólki hlutdeild...
Upplýsingar um rafræna atkvæðagreiðsla félagsmanna aðildarfélaga LÍV um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda:
LÍV og VR undirrituðu nýjan kjarasamning þann 3. apríl 2019 við Samtök atvinnulífsins og þann 5. apríl við Félag atvinnurekenda.
Í kjölfar þess að Landssamband íslenskra verslunarmanna (LÍV) sleit kjarasamningaviðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara, ákvað Guðbrandur Einarsson að segja...
Félagsmenn Verslunarmannafélags Suðurnesja samþykktu sameiningu við VR í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk á hádegi miðvikudaginn 13. mars.Á kjörskrá voru 1.213 og alls greiddu 315...
Rafrænni atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna VR um verkfallsboðun, í hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði, lauk á hádegi 12...
22. febrúar 2019. Landssamband íslenskra verslunarmanna (LÍV) hefur í samráði við þau aðildarfélög sín sem sambandið hefur samningsumboð fyrir, tekið ákvörðun um að vísa kjaradei...
Stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna mótmælir harðlega þeirri sjálftöku launa sem á sér stað meðal stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum. Allt frá því að kjararáð gaf tóninn ...
Þing Landssambands ísl. verzlunarmanna eru haldin á 2ja ára fresti. Þing var haldið í Meningarhúsinu Hofi á Akureyri dagana 13. - 14. október 2017. LÍV var stofnað 2. júní 1957 o...
Sameiginlegri allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna aðildarsamtaka ASÍ um kjarasamning milli aðildarsamtaka ASÍ og Samtaka atvinnurekenda frá 21. janúar 2016 lauk á hádegi þann 24....
Klukk er tímaskráningarapp fyrir Iphone og Android sem hjálpar þér að halda utan um vinnutímana þína með einföldum hætti. Þannig hjálpar appið upp á að þú fáir rétt greitt frá þínu...
Nýr kjarasamningur var undirritaður 21. janúar 2016 milli aðildarfélaga ASÍ við SA. Samningurinn mun gilda frá 1. janúar 2016 - 31. desember 2018.
Þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna (LÍV) kallar eftir nýjum vinnubrögðum við gerð kjarasamninga þar sem allir axli sína ábyrgð. Margir hópar hafi farið fram síðustu misser...
29. þing Landssambands ísl. verzlunarmanna var sett á Akureyri í morgun, 16. október, í skugga flókinnar stöðu á vinnumarkaði. 80 fulltrúar aðildarfélaga LÍV hvaðanæva af landinu ...
Kjarasamningar allra aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna og atvinnurekenda voru samþykktir með miklum meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem lauk 22...
Rafræn atkvæðagreiðsla aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda er lokið. Niðurstöður kosningana l...
Rafræn atkvæðagreiðsla aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda hefst 10. júní 2015 kl. 9:00 og lý...
Skrifað var undir nýjan kjarasamning milli LÍV/VR og Samtaka atvinnulífsins þann 29. maí 2015. Gildistími samningsins er til loka árs 2018. Samningurinn verður borinn undir atkvæði...
Fundað hefur verið stíft síðustu daga og liggja nú fyrir meginlínur draga að nýjum kjarasamningi sem VR, LÍV, Flóafélögin og Stéttarfélag Vesturlands hafa unnið að með SA síðustu d...
Tilboð SA um 23.5% til Flóa og VR/LÍV.Samtök atvinnulífsins hafa sett fram tilboð þar sem þau telja sig bjóða fram 23.5% hækkun dagvinnulauna í yfirstandandi samningaviðræðum. Þá h...
Samningafundur í kjaradeilu VR, LÍV og Flóafélaganna við Samtök atvinnulífsins, sem haldinn var í húsakynnum ríkissáttasemjara þ.19. maí, skilaði engum árangri. Uppúr viðræðum slit...
Verkfallsboðun á félagssvæðum aðildarfélaga LÍV var samþykkt í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem lauk á hádegi í dag, þriðjudaginn 19. maí. Kosið var um verkfall meðal félagsma...
Kjarasamningur Landssambands ísl. verzlunarmanna og atvinnurekenda rann út þann 28. febrúar 2015 og er nýr kjarasamningur ekki í sjónmáli. Atvinnurekendur voru ekki reiðubúnir til ...
05.05.2015 VR, Landssamband ísl. verzlunarmanna og Flóabandalagið senda frá sér sameiginlega fréttatilkynningu til að kynna atkvæðagreiðslu um vinnustöðvun og skipulag verkfallsaðg...
Mánudaginn 27. apríl var haldinn árangurslaus samningafundur hjá ríkissáttasemjara milli fulltrúa VR og LÍV annars vegar og SA hins vegar. VR hélt fund með stjórn og trúnaðarráði s...
Formannafundur LÍV, Landssambands ísl. verzlunarmanna, var haldinn í húsakynnum VR þann 22. apríl. Tilefni fundarins var staðan í kjaraviðræðum. Landssambandið lagði fram kröfugerð...
Föstudaginn 17. apríl sl. vísaði Landssamband ísl. verzlunarmanna deilu um gerð kjarasamnings við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara á grundvelli 2. mgr. 24. gr. laga nr. ...
LÍV leggur fram launakröfur vegna komandi kjarasamningaLandssamband ísl. verzlunarmanna, LÍV, kynnti Samtökum atvinnulífsins launkröfur sínar í komandi kjarasamningum á fundi í dag...
Formannafundur Landssambands íslenzkra verzlunarmanna, haldinn 22. september 2014, mótmælir harðlega þeim skerðingum sem fram koma í fjárlagafrumvarpi 2015. Þrátt fyrir að forystu...
Nýr samningur samþykkturÞau félög sem felldu kjarasamninginn frá 21. des. sl. undirrituðu nýjan samning 20. febrúar í kjölfar þess að ríkissáttasemjari lagði fram innanhússtillögu...
Meirihluti aðildarfélaga í Landssambandi ísl. verslunarmanna samþykkti nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins í atkvæðagreiðslu sem nú er lokið. Kjörsókn var víðast hvar mjög...
Mig langaði með þessari hugleiðingu að benda á nokkur atriði vegna umfjöllunar fjölmiðla um nýgerðan kjarasamning. Svo virðist sem allir þeir sem neituðu að skrifa undir kjarasamni...
Samninganefnd ASÍ hefur á undanförnum vikum unnið að því að leggja grunn að aðfarasamningi við Samtök atvinnulífsins, þar sem þess yrði freistað að ná auknum kaupmætti, tryggja stö...
Fimmtudaginni 14. Nóvember tilkynnti meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur að fyrirhugaðar gjaldskrárhækkanir vegna ársins 2014 yrðu dregnar til baka. Dagur B. Eggertsson, formað...
Íslenskt launafók verður ekki eitt gert ábyrgt fyrir því að koma á stöðugleika, segir í kjaramálaályktun 28. Þings Landssambands ísl. verzlunarmanna sem haldið var á Akureyri dagan...
Þing Landssambands ísl. verzlunarmanna, LÍV, verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og hefst kl. 10:00 föstudaginn 8. nóvember 2013 og lýkur eigi síðar en kl. 17:00 laugar...
28. þing LÍV verður haldið 8-9. nóvember nk. í Hofi, Akureyri. Dagskrá þingsins má nálgast hér.
Á stjórnarfundi LÍV 2. október 2013 var kröfugerð félagsins vegna komandi kjarasamninga samþykkt. Áhersla er lögð á efnahagslegan stöðugleika og að staðið verði vörð um kaupmátt la...
Formannafundur LÍV var haldinn þann 13.september í Húsi verslunarinnar. Góð mæting var á fundinn. Helstu málefni fundarins voru kjarakannanir og kröfur vegna komandi samningaviðræð...
Þann 19.september var skrifað undir viðræðuáætlanir vegna endurnýjunar kjarasamninga milli VR, Landssambands ísl. verzlunarmanna og viðsemjenda þeirra, þ.e. Samtaka atvinnulífsins ...
Formannafundur LÍV verður haldinn 13. september kl. 11-13 í Húsi verslunarinnar 0-hæð.Umfjöllunarefni fundarins er kjarakönnun sem gerð var fyrir LÍV til undirbúnings komandi kjara...
Á stjórnarfundi LÍV 29. maí s.l. kom m.a. fram að Stefán Einar Stefánsson hafi látið af stjórnarstörfum hjá landssambandinu. Samþykkt var á fundinum að varaformaður, Úlfhildur Rögn...
Í aðdraganda komandi kjarasamninga vill stjórn LÍV boða til formannafundar í haust. Boðað verður til fundarins í september n.k. þar sem fulltrúar frá aðildarfélögunum munu fara yfi...
Nú er ný heimasíða Landssambands íslenzkra verzlunarmanna (LÍV) komin í loftið. Nýjungar á síðunni eru meðal annars lykiltölur en þar verða birtar helstu tölur sem snúa að íslensku...
Sérfræðingur hjá Landssambandi íslenzkra verzlunarmanna (LÍV) og á Þróunarsviði VR.Helstu verkefni sérfræðings verða:Verkefnastjórn á vettvangi starfsmenntasjóða.Frumkvæði að þróun...
Hagfræðingur hjá Landssambandi íslenzkra verslunarmanna (LÍV) og á Þróunarsviði VR.Helstu verkefni hagfræðings verða:Verkefnastjórn hjá LÍV.Að fylgjast með framvindu efnahagsmála o...
Formannafundur LÍV var haldinn 4. - 5. maí sl. Þar komu saman fulltrúar frá flestum aðildarfélögum LÍV til skrafs og ráðagerða.Góð þátttaka var á fundinum að þessu sinni sem lýsir...
Stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna lýsir ánægju með útgáfu skýrslu sem unnin var um starfsemi á fjárfestingastefnu, ákvarðanatöku og lagalegu umhverfi lífeyrissjóða á Ís...
Stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna lýsir sárum vonbrigðum með að ríkisstjórn Íslands hafi ekki staðið við þau fyrirheit, sem gefin voru með yfirlýsingu hennar við gerð k...
Kjarasamningur LÍV og Samtaka atvinnulífsins, sem undirritaður var 5. maí 2011, var samþykktur í atkvæðagreiðslu. Hér að neðan má sjá hvernig atkvæðagreiðslan fór í eintaka félög...
Stefán Einar Stefánsson, formaður VR, var kjörinn formaður Landssambands ísl. verzlunarmanna á þingi sambandsins um helgina.Stefanía Magnúsdóttir hefur gegnt stöðu formanns LÍV frá...
Kosningar aðildarfélaga LÍV vegna kjarasamnings 2011Nánari upplýsingar um kosningar - smellið á hlekkinn fyrir heimasíðu stéttarfélagsins.
Samningur LÍV og SA er til þriggja ára eins og aðrir samningar milli aðildarsamtaka ASÍ og SA. Ákveðinn fyrirvari er á samningum sem tengist stjórnvaldsaðgerðum og lagabreytingum s...
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenzkra verzlunarmanna og fyrrverandi varaforseti Alþýðusambands Íslands, lést miðvikudaginn 24. nóvember á Landspítalanum við...
VR fer sjálft með sitt samningsumboð. Verið er að vinna að sameiginlegum undirbúningi kröfugerðar og lagt upp með að kjarasamningagerðin verði sameiginleg. Markmiðið er að setja ...
Kjarasamningar verða lausir í lok nóvember og stendur yfir vinna við kröfugerð hjá LÍV og VR í samvinnu við aðildarfélögin.Haldin voru kjaraþing í Reykjavík, Akureyri, Egilsstöðum,...
Góðar umræður urðu á fundinum og lýstu menn áhyggjum vegna þess óstöðugleika sem ríkir í samfélaginu. Kom fram hörð gagnrýni á ríkisstjórn Íslands fyrir að standa ekki við þau fyri...
Jóna Steinbergsdóttir, fyrrverandi formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni, lést aðfaranótt 17. ágúst sl. 78 ára að aldri. Jóna var varaformaður félagsin...
Dagana 26. - 27. nóvember 2010 verður haldið 27. þing LÍV á Hiton Reykjavík Nordica
Þá lækkar hlutfall greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði úr 80% í 75% vegna viðmiðunartekna umfram 200.000 kr. á mánuði. Breytingarnar eiga við vegna barna sem fæðast, eru ættleidd eða ...
a) Skert starfshlutfall vegna tímabundins samdráttarReglan á við þegar fyrirtæki þarf að skerða starfshlutfall starfsmanna sinna þegar um „ tímabundna aðgerð er að ræða vegna sérst...
Uppbótin greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllumstarfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á sí...
Málið var tekið upp á miðstjórnarfundi ASÍ í gær þar sem samþykkt var harðorð gagnrýni og þess krafist að launafólk njóti þeirra hækkana sem samið hefur verið um. Hér að neðan er b...
LÍV óskar félagsmönnum til hamingju með daginn og vonast til að þeir njóti hans.
Fulltrúar landssambanda og félaga með beina aðild að ASÍ samþykktu í dag samkomulag ASÍ og SA frá 25. júní s.l. eftir að hafa leitað eftir afstöðu aðildarfélaga sinna. Víðtæk sams...
Stöðugleikasáttmáli um endurreisn íslensks efnahagslífs var í dag undirritaður milli ríkistjórnarinnar, sveitarfélaga og aðila vinnumarkaðarins.Samhliða gerð sáttmálans var gengið ...
Á fundi hjá sáttasemjara kl. 10 í morgun var ákveðið að halda áfram vinnu við að reyna að verja kjarasamninginn og þroska aðgerðaráætlun í samstarfi við ríkisstjórn sem gæti m.a. l...
Dagana 3. og 4. júní s.l. komu saman rúmlega tuttugu fulltrúar aðildarfélaga LÍV og fóru yfir kjarasamninginn undir styrki stjórn Elíasar G. Magnússonar. Farið var yfir túlkanir o...
Haldinn var formannafundur LÍV miðvikudaginn 3. júní s.l. Þar var fjallað um tillögu SA um dreifingu launahækkunar og vinnuna að stöðugleikasáttmála.Niðurstaða fundarins var að ha...
Viðræður um kjarasamningana og stöðugleikasáttmálann eru rétt farnar af stað og það eru allir aðilar, beggja vegna borðs bæði frá almenna markaðinum og þeim opinbera, mættir til le...
Dagana 3. og 4. júní n.k. ætlum við að bjóða upp á yfirferð yfir kjarasamningana undir styrkri stjórn Elíasar G. Magnússonar. Farið verður yfir helstu þætti samninganna, rifjað up...
Samningur VR/LÍV og SAÞann 25. febrúar var skrifað undir samkomulag ASÍ og SA um frestun á endurskoðun kjarasamninga þannig að henni ljúki eigi síðar en fyrir lok júní 2009. Þrátt ...
Þann 28. október 2008 sameinuðust Vlf. Stykkishólms, Vlf. Stjarnan og Vlf. Snæfellsbæjar
Samþykkt var bráðabirgðaákvæði hjá Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks sem gildir frá 1. janúar 2009. Veittur er 75% styrkur til félagsmanna sem eru á atvinnuleysisbót...
Samþykkt var bráðabirðgaákvæði hjá Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks sem gildir frá 1. janúar 2009. Veittur er 75% styrkur til félagsmanna sem eru á atvinnuleysisbót...
Skrifað hefur verið undir kjarasamning milli VR / LÍV og Flugfélags Íslands. Samningurinn tekur til starfsmanna fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Egilsstöðum, Vestmanna...
Skatthlutfall í staðgreiðslu árið 2009 er 37,2%.Skatthlutfall barna sem eru fædd 1994 eða síðar er 6% af tekjum umfram frítekjumark barna sem er kr. 100.745Persónuafsláttur er kr. ...
26. þingi LÍV, sem haldið var á Akureyri, lauk í dag. Þingið tókst mjög vel og ríkti þar mikill samhugur og eining.Í kjölfar lagabreytinga var kjörin fámennari stjórn og var Ingibj...
Seinni hluti 26. þings LÍV verður haldinn á Hótel Kea á Akureyri dagana 19. og 20. september 2008 og eru aðalmál þingsins kjara- og efnahagsmál og breytingar á lögum sambandsins sa...
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenskra verzlunarmanna og varaforseti ASÍ, hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ASÍ. Stjórnir VR og LÍV skoruðu á Ingib...
Stjórnir LÍV og VR skora á Ingibjörgu R. Guðmundsdóttur, formann LÍV og varaforseta ASÍ, að bjóða sig fram til forseta Alþýðusambands Íslands en kosið verður á ársfundi sambandsins...
Í síðustu kjarasamningum var samið um að setja á stofn endurhæfingarsjóð sem hefði þann tilgang að aðstoða félagsmenn sem ættu við langvinna sjúkdóma að stríða og þyrftu á hvers ky...
Í síðustu kjarasamningum var samið um hækkun í Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólks. Framlag vinnuveitanda hækkar úr 0.15% af heildarlaunum í 0.20%. Þau fyrirtæki sem haf...
Í gærkvöldi sunnudaginn 25. maí samþykkti aðalfundur Verslunarmannafélags Austurlands, sem haldinn var á Reyðarfirði að félagið sameinaðist VR. Sameiningin hefur verið nokkuð lengi...
Frmhaldsþing LÍV verður haldið á Akureyri 19. - 20. september 2008.
Kjarasamningur VR/LÍV og FÍS, sem undirritaður var 17. apríl sl., var samþykktur með afgerandi meirihluta í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar sem hé...
Með sameiningunni er talið nást m.a:Aukin hagkvæmni í rekstri. Sterkari fjárhags- og rekstrarlegaAukinn þjónusta við félagsmenn.Til greina kemur að lækka félagsgjaldið þar sem same...
Samningurinn er sambærilegur og með sama gildistíma og kjarasamningur VR/LÍV og Samtaka atvinnulífsins nema að sérstök launaþróunartrygging er fyrir það starfsfólk sem var í starfi...
Kjarasamningur LÍV og SA var samþykktur með miklum meiri hluta atkvæða en atkvæðagreiðslu lauk á hádegi í dag. Á kjörskrá voru 5.465 félagsmenn í 14 félögum og greiddu 846 atkvæði ...
Samningurinn verður borinn undir atkvæði félagsmanna. Verði samningurinn samþykktur í þeirri atkvæðagreiðslu tekur hann gildi frá 1. febrúar en þangað til gilda ákvæði samnings a...
Ákveðinn áfangi náðist í kjarasamningum í gær þegar sátt náðist milli formanna landssambanda og stærstu félaga innan ASÍ og Samtaka atvinnulífsins um megin útlínur launaliðs nýrra ...
Signý Jóhannesdóttir, sem áður gegndi starfi formanns Verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufirði tók við starfi framkvæmdastjóra Stéttarfélags Vesturlands frá 1.
Björn lést aðfararnótt 25. desember s.l. Hann var formaður LÍV 1972 til 1989. Hann hafði fyrir þann tíma gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir sambandið allt frá stofnun þess 195...
Sameiginleg samninganefnd aðildarsamtaka ASÍ gekk á fund ríkisstjórnarinnar í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag til að kynna áherslur gagnvart stjórnvöldum í kjaraviðræðunum ...
Lokið er atkvæðagreiðslu um sameiningu einstakra deilda Vöku á Siglufirði við FVSA, Einingu-Iðju, Félag byggingamanna Eyjafirð, Félag málmiðnaðarmanna Akureyri og Sjómannafélag Eyj...
Þing Landsambands íslenzkra verzlunarmanna leggur áherslu á að í komandi kjarasamningum verði samið um launahækkanir sem tryggi launafólki aukinn kaupmátt. Mikilvægt er að bæta sér...
Seturétt eiga 73 fulltrúar frá 16 verslunarmannafélögum og deildum verslunarmanna, sem aðild eiga að LÍV. Aðalmálefni þingsins verða kjara- og efnhagsmál. Þingið hefst kl. 10. Í...
Skipuð hefur verið sameiginleg samninganefd VR og LÍV eins og í síðustu samningum. Sjá lista.
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður LÍV var á föstudaginn kosin varaforseti ASÍ til næstu tveggja ára. Auk hennar var Signý Jóhannesdóttir formaður Verkalýðsfélagsins Vöku í fram...
Í dag var undirrituð sameiginleg viðræðuáætlun VR og LÍV við SA en í henni er gert ráð fyrir að viðræður hefjist nú fyrir lok október.
Tillaga stjórnar Verslunarmannafélags Vestmannaeyja, VFV, um sameiningu við VR var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Samþykkt var að stofna sé...
Vinnunefnd Nordisk Handel mun halda fund hér 3.-5. október n.k. Nordisk Handel er samstarf HKHandel í Danmörku, Handels
Sambærilegar hækkanir lægstu launa og í öðrum samningum á almennum markaði Þann 29. júní, var skrifað undir samkomulag milli LÍV/VR og FÍS sem gerir ráð fyrir sambærilegri hækkun l...
Samkomulag hefur náðst milli ASÍ og landssambanda þess, þar á meðal LÍV, annars vegar og SA hins vegar um endurskoðun kjarasamninga. Þá hefur ríkisstjórnin gefið út yfirlýsingu um ...
Í gær fagnaði verkalýðshreyfingin 1. maí. Yfirskriftin var "Ísland allra"Ræða Ingibjargar R.
Á aðalfundi VR þ. 24. apríl sl. voru tillögur um nýtt nafn á félagið, stofnun VR varasjóðs og sameiningu við Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar samþykktar með miklum meirihluta atkv...
“Útilokunarákvæði ( closed shop )” danskra kjarasamninga talin andstæð 11.gr. MSE. Útilokunarákvæði í dönskum kjarasamningum eru talin andstæð 11.gr. MSE skv. dómi Mannréttindadóms...
Samkomulag VR og Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar um nánara samstarf var samþykkt með miklum meirihluta greiddra atkvæða, eða 93%, í kosningu félagsmanna VH sem lauk síðdegis í d...
Desemberuppbót, eingreiðsla, hvíldartími, launagreiðslur og fl.Meira
VR og VH, Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar, hafa gert með sér samkomulag um samstarf félaganna og stefna að sameiningu eftir eins árs reynslutíma. Samkomulagið var kynnt á fundi m...
Kjaranefnd LÍV/VR og FÍS hefur undirritað samkomulag um 26 þúsund króna eingreiðslu og launahækkanir.Meira
Náðst hefur samkomulag milli aðildarsamtaka ASÍ, Samtaka atvinnulífsins og ríkisvaldsins og verður kjarasamningum því ekki sagt upp. Meðal þess sem felst í samkomulaginu er 26 þúsu...
Þingið sátu 68 fulltrúar frá aðildarfélögum LÍV auk gesta og fyrirlesara, alls um 80 manns.Aðalmálefni þingsins voru kjara- og efnahagsmál svo og skipulag og starfshættir LÍV. Fjöl...
2. nóvemberVR og Verslunarmannafélag Vestmannaeyja stefna að sameiningu VR og Verslunarmannafélag Vestmannaeyja, VFV, hafa gert með sér samning sem gerir ráð fyrir viðamiklu samsta...
Alþýðusamband Íslands hefur í samstarfi við aðildarsa
Mótmælum sjálftöku þingmannamætum á útifund á Austurvelli 11. desemberHaldinn verður mótmælafundur á Austurvelli kl. 17:00 í dag til að mótmæla nýju frumvarpi sem felur í sér breyt...
24. þing Landssambands ísl. verzlunarmanna (LÍV)var haldið í Reykjavík 14.-15. nóvember s.l.<?xml:namespace prefix =
Samningur SA samþykktur hjá öllum aðilda
Niðurstöður atkvæðagreiðslu - samningur SA samþykktur hjá þeim félögum sem hafa lokið kosningu<BR style="mso-sp
Kjörfundi stærstu aðildarfélaga um samning LÍV og SA er lokið
Netkosning um kjarasamning LÍV, VR og SA hafin
LÍV og VR undirrita nýjan <A class="" href=
Netkosning um kjarasamning LÍV, VR og FÍS hafin
Verslunarmenn og FÍS
Bandarískir verslunarmenn sigursælir
Kjaradeilu vísað til sáttasemjara<P class=
Launakröfur kynntar Samtökum atvinnulífsins
Ályktun
Þann 14. janúar var haldinn fundur formanna landssambanda innan ASÍ með fulltrúum ríkisstjórnarinnar til að ræða aðkomu stjórnvalda að gerð kjarasamninga og samstar
Opinn fundur um kjaramál
Opinn fundur um kjaramál verður haldinn fyrir verslunarmenn á Nordica Hótel, fimmtudaginn 15. janúar kl. 19:30. Þar mun Ólafur Darri hagfræðingur ASÍ fjalla um efnahagsmál, Þóra Ás...
Markmiðið er að hann verði ómissandi upplýsingavefur fyrir launafólk og allan almenning og geti auk þess verið verkfæri í höndum þeirra sem þurfa starfs síns vegna upplýsingar um þ...
Það má ljóst vera að kjarasamningar eru framundan. Samtök atvinnulífsins, SA, virðast ákveðin í að byrja samningalotuna með tilbúnum ágreiningi um aðild verslunar- og skrifstofufól...
Í launatöflum úr launakönnun LÍV 2003 koma fram upplýsingar um meðallaun allra þátttakenda eftir starfsstétt og meðallaun eftir atvinnugrein. Jafnframt eru launatöflur flokkaðar e...
Niðurstöður launakönnunar meðal félagsmanna LÍV annarra en VR munu liggja fyrir í vikunni. Til að skoða niðurstöður launakönnunar VR sjá www.vr.is
Dagskrá Viku símenntunar 2003 verður fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.Af því sem verður í boði á höfuðborgarsvæðinu, má nefna sérstakan símenntunardag...
Orlofsuppbót ber að greiða við upphaf orlofstöku en þó ekki seinna en 15. ágúst ár hvert. Orlofsuppbót félagsmanna sem starfa samkvæmt samningi LÍV og SA er kr. 15.400 á árinu 2003...
Þing UNI-Europa commerce og þing UNI-Europa Guðrún Erlingsdóttir, Gunnar Páll Pálsson og Ingibjörg R. Guðmundsdóttirsátu þing UNI-Europa fyrir hönd LÍV og VR ásamt Georgi P. Skúlas...
Meira en sex af hverjum tíu verslunarmönnum hafa verið í námi eða tekið námskeið á síðastliðnum tveimur árum, samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Starfsmenntasjóð verslunar- og ...
Þann 15. október flutti Landssamband ísl. verzlunarmanna starfsemi sína í Hús verslunarinnar, Kringlunni 7, 8. hæð. Opið verður frá kl. 8:30 - 16:30 alla virka daga.
Framkvæmdastjórn LÍV samþykkti á fundi sínum þ. 22. mars að leggja lagabreytingatillögu og tillögu um starfsemi LÍV fyrir seinni hluta 23. þings LÍV. Þingið verður haldið á Akurey...
Þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna lýsir yfir þungum áhyggjum af þróun efnahagsmála. Aukið atvinnuleysi og vaxandi verðbólga eru farin að hafa áhrif á kaupmátt launafólks ...
Áformað er að nota vefinn með virkum hætti í þeirri umræðu sem er að fara í gang um skipulag sambandsins. Á þinginu eru reifaðar nokkrar hugmyndir sem hafa þegar komið fram og verð...
Á fjórða tímanum í dag var þingi LÍV frestað þar til í maí á næsta ári. Tillaga þess efnis hafði verið samþykkt á þinginu í gær. Á tímanum fram að framhaldsþinginu er áformað að vi...
Fyrir þinginu liggja mörg mikilvæg mál. Mesta fyrirferð hefur umræða um skipulagsmál sambandsins, en ætlunin er að afgreiða þau á framhaldsþingi í maí á næsta ári.Auk umræðu um ski...
Ingibjörg kynnti sex meginhugmyndir sem þegar hafa komið fram um skipulag landssambandsins. Þær fela í sér mismunandi miklar breytingar frá því sem nú er. Hún lagði höfuðáherslu á ...