Kjarasamningar

Vefutgafa LÍV SA 2019 - 2022 Vefutgafa Gerð kjarasamninga er stór þáttur í starfi LÍV og aðildarfélaga þess. Kjarasamningar verslunar- og skrifstofufólks eru í aðalatriðum tvíþættir. Annars vegar er aðalkjarasamningur sem gerður er af heildarsamtökunum við heildarsamtök atvinnurekenda,  SA og FA. Hins vegar eru sérkjarasamningar sem gerðir eru við einstök fyrirtæki og jafnvel af einstökum félögum. 

 

Kjarasamningur LÍV og SA 2019 - 2022 á rafrænu formi

Kjarasamningur LÍV og SA 2019 - 2022 á pdf formi

Lífskjarasamningur 2019-2022

Kjarasamningur LÍV/VR og SA 2019-2022

Kjarasamningur LÍV/VR og FA 2019-2022

Sérkjarasamningur LÍV/VR og SA 2019-2022
     Fyrir starfsfólk hjá afþreyingar- og ferðaþjónustufyrirtækjum

Stuðningur stjórnvalda við lífskjarasamninginn

Yfirlýsing stjórnvalda um markviss skref til afnáms verðtryggingar