25. jún 2015

Kjarasamningar LÍV samþykktir

Kjarasamningar allra aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna og atvinnurekenda voru samþykktir með miklum meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem lauk 22. júní 2015.

Greidd voru atkvæði um tvo samninga sem gilda frá 1. maí 2015 - 31. desember 2018. Árlegar hækkanir verða í byrjun maí hvert ár.

pdfNiðurstaða kosninga um kjarasamning