Kjarasamningar 2015

Kjarasamningur milli LÍV og Samtaka atvinnulífsins var undirritaður þann 29. maí 2015 sem gildir til til 31. desember 2018.

Kjarasamningur milli LÍV og SA

 

Kjarasamningur milli LÍV og Félags atvinnurekenda var undirritaður þann 29. maí 2015 og gildir hann til 31. desember 2018.

Kjarasamningur milli LÍV og FA