Verslunarmannafélag Suðurnesja

Félagið var stofnað 10. nóvember 1953 og er félagssvæði þess Reykjanesbær, Grindavík. Gerðahreppur, Sandgerði, Vatnsleysustrandarhreppur og Keflavíkurflugvöllur.

Vatnsnesvegur 14. Skrifstofa VS er á jarðæðSkrifstofa félagsins er að Vatnsnesvegi 14, 230 Reykjanesbær
Afgreiðslutími: kl. 10 - 16 og föstudaga frá kl. 10 - 15

Sími: 421-2570
Fax: 421-5762
Tölvupóstur: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Formaður:  Guðbrandur Einarsson
Netfang:  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er hægt að fara beint inn á heimasíðu félagsins: www.vs.is