Verslunarmannafélag Skagfirðinga

Þjónustusamningur við Ölduna stéttarfélag

Verslunarmannafélag Skagafjarðar og Aldan stéttarfélag hafa gert með sér þjónustusamning sem felur í sér að starfsfólk á skrifsofu Öldunnar stéttarfélags taka að sér að þjónusta félagsmenn Verslunarmannafélags Skagfirðinga frá og með 15. júní 2006. Um er að ræða alla almenna kjaramálaþjónustu,s.s. túlkun kjarasamninga og annarrar réttarstöðu, umsjón með útleigu á sumarhúsi, afgreiðslu umsókna úr sjúkrasjóði félagsins og einnig afgreiðsla umsókna úr Starfsmenntasjóði verslunar-og skrifstofufólks.

Skrifstofa Öldunnar er á Sæmundargötu 7a og er opin alla virka daga frá kl. 8 – 16.
Sími: 4535433

Formaður:  Hjörtur Geirmundsson
Netfang:  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er hægt að fara beint inn á heimasíðu félagsins