Kjarasamningar 2007-2008

30. október 2007
Samninganefnd VR og LÍV
Skipuð hefur verið sameiginleg samninganefd VR og LÍV eins og í síðustu samningum. Sjá nafnalista.

22. október 2007
VR/LÍV og SA undirrita viðræðuáætlun
Í dag var undirrituð sameiginleg viðræðuáætlun VR og LÍV við SA en í henni er gert ráð fyrir að viðræður hefjist nú fyrir lok október.